Nýr formaður

Nýr formaður Hugarfars er Sigríður Ósk Einarsdóttir.

 

Sigríður er hjúkrunarfræðingur að mennt og er aðstandandi. Sigríður hefur starfað nokkuð með Hugarfari á liðnum árum.

 

Óskum við henni velfarnaðar í starfi.