Hugarfar vill stuðla að því að fólk með heilaskaða og aðstandendur þess njóti þjónustu og endurhæfingar við hæfi. Á heimasíðu félagsins má finna upplýsingar og fræðslugreinar um ákominn heilaskaða.

Hugarfar er aðili að Öryrkjabandalagi Íslands og Evrópusambandi fólks með heilaskaða, BIF.


HÉR MÁ SJÁ bæklinga Hugarfars


Nánar um félagið

Fáðu frekari upplýsingar um félagið, starfsemi þess og fólkið sem leggur okkur lið.

Lesa meira →

Leggðu okkur lið

Hefurðu áhuga á að styrkja okkur?  Þú getur lagt okkur lið á fleiri en einn veg.

Sjáðu hvernig þú getur hjálpað →