Hugarfar vill stuðla að því að fólk með heilaskaða og aðstandendur þess njóti þjónustu og endurhæfingar við hæfi. Á heimasíðu félagsins má finna upplýsingar og fræðslugreinar um ákominn heilaskaða.

Hugarfar er aðili að Öryrkjabandalagi Íslands og Evrópusambandi fólks með heilaskaða, BIF.


forvarnarmyndband_min.jpg

Hér má sjá bæklinga Hugarfars


Ganga í félagið

Hefur þú áhuga á að ganga í Hugarfar?  Þú ert velkomin(n) í hópinn.

Sjáðu hvernig þú skráir þig í félagið →

Leggðu okkur lið

Hefur þú áhuga á að styrkja Hugarfar?  Þú getur lagt félaginu lið á fleiri en einn veg.

Sjáðu hvernig þú getur hjálpað →

Vefstjóri: Hjörtur P. Guðmundsson, ábendingar sendist á hjolli47@hotmail.com