Heilaáverki - upplýsingarit Landspítalans


Heilaskaðateymi Landspítalans á Grensási hefur gefið út bækling um heilaáverka. Bæklingurinn kom út í annarri útgáfu í mars 2014. Hægt er að nálgast bæklinginn á vef Hugarfars með því að smella hér eða smella á myndina hér til hægri (opnast í nýjum glugga).