Afleiðingar umferðarslysa

"Váin á vegunum- Á Íslandi slasast hátt í 200 manns alvarlega í umferðinni á hverju ári, fjöldi fólks í blóma lífsins deyr og enn fleiri sitja eftir í sárum. Koma mætti í veg fyrir meirihluta þessara slysa með aukinni meðvitund og bættu öryggi."  

 

"Heilaskaði vegna höfuðhöggs er ein helsta dánarorsökin þegar banaslys verða í umferðinni. 

Hér má sjá gagnvirkt kort mbl.is og Umferðarstofu um banaslys í umferðinni síðustu 5 árin. Margir sem verða fyrir heilaskaða en lifa af verða aldrei samir eftir svo fötlunin hefur áhrif bæði á fjölskyldulíf og dagleg störf, jafnvel án þess að fólk átti sig á orsökinni." (Una, blaðamaður á mbl)

 

Hér má sjá fleiri greinar og myndbönd hjá mbl.is.

 

Ert þú örugg/ur.

 

Ferðu að settum lögum er varðar umferðarhraða, gefur stefnuljós, virðir stöðvunarskyldu og allt annað sem umferðarlögin segja til um.