Starfsendurhæfing

Hvar stöndum við? Hvert stefnum við?

 

Ráðstefna um starfsendurhæfingu í tilefni af 25 ára starfsafmæli

Hringsjár, náms- og starfsendurhæfingar

 

Haldin á Grand hóteli þriðjudaginn 12. mars 2013 kl. 13:00–16:30

13:00  Ávarp. Halldór Sævar Guðbergsson formaður stjórnar Hringsjár

13:10  Setning ráðstefnunnar. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra

13:20  Hvað er starfsendurhæfing?  Halldór S. Guðmundsson, félagsráðgjafi, lektor við HÍ

13:40  Hringsjá, náms- og starfsendurhæfing. Helga Eysteinsdóttir, forstöðumaður

13:55  Hlutverk, samtök um vinnu- og verkþjálfun. Kristján Valdimarsson, formaður

14:10 Starfsendurhæfingarstöðvar. Ingvar Þóroddsson,endurhæfingarlæknir

14:25–14:45 Kaffihlé – boðið er upp á kaffi og meðlæti

14:45  Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins

14:55  Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins  

15:05  Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands  

15:15  Sigurður Albert Ármannsson, Landssamtökum lífeyrissjóða  

15:25  Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK, starfsendurhæfingarsjóðs  

15:35  Hrafnhildur Tómasdóttir, sviðsstjóri hjá Vinnumálastofnun

15:45–16:30  Pallborðsumræður - þátttakendur:

Erla B. Sigurðardóttir, verkefnastjóri hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar      

Gerður Pétursdóttir, verkefnastjóri hjá Samvinnu, starfsendurhæfingu  Suðurnesja

Guðrún Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í Velferðarráðuneytinu

Ingibjörg Ólafsdóttir, MS í mannauðsstjórnun, fyrrum nemandi og ritari Hringsjár 

Magnús Ólason,  læknir á Reykjalundi                                

Þórarinn Sverrisson, formaður Öldunnar, stéttarfélags

 

Ráðstefnustjóri: Jón Steinar Jónsson læknir

Tónmöskvi, táknmáls- og rittúlkun í boði

Mögulegt er að fylgjast með ráðstefnunni í fjarfundi hjá Símey Akureyri, Þekkingarneti Austurlands, Egilsstöðum og Fræðslumiðstöð Vestfjarða Ísafirði. Þátttakendur þurfa að skrá á www.hringsja.is eða síma 510-9380 í síðasta lagi föstudaginn 8. mars.

 

Aðgangur ókeypis en áhugasömum er bent á að skrá sig á www.hringsja.is

eða síma 510-9380