Guðrún Harpa Heimisdóttir-  Formaður

gudrun_harpa_heimisdottir_3x4.jpg

Guðrún Harpa lenti í umferðaslysi 15. nóvember 2012 þar sem hún hlaut dreifðan heilaskaða ásamt öðrum áverkum. Var þá orðin eigandi SM starfsmannamiðlun, sem aðstoðar fatlað, langveikt og fólk sem hefur lent í slysum. Baráttu mál mín í dag eru vitundarvakning stjórnvalda og almennings á málefnum fólks með ákominn heilaskaða og aðstandenda. Mikilvægt er að koma á öflugri sérhæfðri endurhæfingu og langtíma eftirfylgni.  Einn af draumunum er að Velferðanefnd alþingis taki upp málefni fólks með ákominn heilaskaða og það verði lögð fram stefna í  okkar málum.


Hjörtur Pálmi Guðmundsson - Ritari / meðstjórnandi

Hjörtur - úrklippt2.png

Hjörtur er 27 ára og hlaut heilaskaðann þegar hann datt á mótorhjóli 28.4.2014 og hlaut á því dreifðan heilaskaða og skaddaðist á hægri hönd. Var út 2014 á Grensás í endurhæfingu og komst svo að sumarið 2016 á Reykjalundi. 

 


Kristófer Auðunsson - Meðstjórnandi

Kristófer5.jpg

Kristófer er 21 ára eins barns faðir.
Hann hlaut heilaskaða eftir alvarlegt bílslys þegar hann var á leið í skólann 14.10.2014.


Smári Pálsson - Tengiliður við  Fagráð um heilaskaða


Klara Bragadóttir  -  Varamaður tengils við Fagráð um heilaskaða