Fundur 14. febrúar

Núna í janúar var farið í heimsókn til Danmerkur til að kynna sér "Hovedhuset" í Kaupmannahöfn.

Hovedhuset er samverustaður (vinnustaður-þjónustusetur) fyrir fólk með áunnin heilaskaða.

Gengið er út frá því að allir hafi hlutverk og leggi sitt af mörkum.

 

Hugarfar langar að gera eitthvað í svipuð dúr en það krefst hugmynda og virkni félagsmanna. 

Kynning og umræður verða um þetta málefni

14. ferúar 2013 kl. 20,00 að Síðumúla 6 - 2 .hæð

 

ALLIR VELKOMNIR