Back to All Events

Fræðsla um heilaskaða og heilaskaðaeinkenni

Fyrsta af 4 skiptum í fræðslunni á vegum Smára og Ólafar.

Kostuðu öll fjögur skiptin 8.000 fyrir félagsmelimi Hugarfars, 16.000 fyrir aðra og þeir sem vilja fara á þetta námskeið geta skráð sig í Hugarfar fyrir litlar 5.000 kr og fengið félagsmeðlimagjaldið.

Earlier Event: October 4
Opinn jafningjafundur
Later Event: October 11
Opinn jafningjafundur