Skógaferð 20. júní 2015

Sumarferðalag framundan!

Framundan er ferð til Skóga undir Eyjafjöllum.  Félagið Heilaheill stendur fyrir ferðinni og býðst félögum í Hugarfari og Hjartaheill að slást með í för. 

Kostnaðinum er haldið í lágmarki til að auðvelda sem flestum að vera með.  Ferðin er með farastjóra sem sér um að halda uppi fjöri og miðla fróðleik á meðan ferðinni stendur öllum til skemmtunar.

Sjá frekari upplýsingar í myndinni hér að neðan.

skogaferd.jpg