Aðalfundi Hugarfars þarf að fresta til 26.4

Ákveðið hefur verið í samráði við tengilið Fagráðs um að fresta aftur Aðalfundi Hugarfars sem átti að vera haldinn á morgun (5.apríl) til Miðvikudagsins 26. apríl kl. 19 vegna alvarlegra veikinda.

Við biðjumst velviðringar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og vonum að fólk sýni þessum aðstæðum skilning.