Þakkir til hlaupara og þeirra sem hétu á þá

Hugarfar þakkar hlaupurunum sem tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2015 og öllum þeim sem hétu á þá og styrktu þar með Hugarfar.

Þeir sem hlupu fyrir Hugarfar eru:
Hanna María Ólafsdóttir
Hannes Örn Ólafsson
Jessica Apel
Kolbrún Georgsdóttir
Peter Dalmay