Nú eru bæklingarnir frá fræðslu Smára og Ólafar komnir á heimasíðuna!

Hægt er að nálgast alla fjóra bæklingana undir "Fræðsla" flipanum á forsíðunni eða á linkunum hér undir.

Bæklingarnir eru:

Bæklingur 1:
Heilinn og afleiðingar heilaskaða. Fyrir almenning. I

Bæklingur 2:
Heilinn breytir sjálfum sér. Fyrir almenning. II

Bæklingur 3:
Heilaskaði - einkenni og ráðleggingar. Fyrir almenning III

Bæklingur 4:
Tilfinningaleg vandamál og breytingar á geðslagi eftir heilaskaða. IV


Bæklingarnir voru búnir til af Smára Pálssyni og Ólöfu H Bjarnardóttur og eru birtir hér á heimasíðunni með leyfi þeirra