Hugarfar á Egilstöðum

Fulltrúar Hugarfars verða mánudaginn 18. október  kl.20:00 í Hlymsdölum félagsmiðstöð eldri borgara, Miðvangi 6 Egilsstöðum.

Vinir og vandamenn velkomnir og allir sem hafa áhuga á að kynna sér málefnið og þannig hjálpa okkar að opna umræðuna um heilaskaða og minnka fordóma í samfélaginu.