Vegna aðalfundar

Ágætu félagsmenn! 

 

Þá fer að líða að aðalfundi Hugarfars en hann er 17. apríl 2012 

Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að starfa með félaginu vinsamlegast hafið samband í síma

 

661-5522 eftir kl. 18:00, eða sendið netpóst á hugarfar@hugarfar.is