Opið hús 10.júní

Ert þú með ákominn heilaskaða eftir slys, ofbeldi eða sjúkdóm?

Hittumst aftur og ræðum saman.

Við ætlum að hittast, spjalla og kynnast yfir kaffibolla með það að markmiði að styðja hvert annað í þeim verkefnum sem við erum að fást við, hvort sem það er nám, vinna, barnauppeldi eða annað.

Vonumst til að sjá sem flesta í SÍBS húsinu, Síðumúla 6, 2. Hæð.  Þriðjudaginn 10. júní klukkan 19:30