Hugarfar í Maraþoni

Hlauparar Hugarfars hlaupa samtals 144 km.   Þau hafa safnað  109.500Kr. fyrir félagið og eiga þau miklar þakkir fyrir. 

Gangi ykkur vel á morgun og munið að njóta dagsins.

Takk fyrir stuðninginn.