Hlaupið til styrktar Hugarfari

Reykjarvíkurmaraþonið í ár verður haldið 20. ágúst 2011.

Hægt er að hlaupa til styrktar Hugarfari með því að fara inn á: www.hlaupastyrkur.is 

Félagið hefur alltaf þörf fyrir framlag og hvetjum við félagsmenn og aðra til að hlaupa og styðja um leið við starf Hugarfars.