Fundir framundan

13. mars þ.e. næsta þriðjudag kl. 20,00 - Hátún 10

Olga Björg Jónsdóttir, félagsráðgjafi mun tala og segja frá Mastersritgerð (2009) sinni

en ritgerðin fjallar um "Systkini fatlaðra barna" Umræður verða síðan í kjölfarið.

Mjög fróðlegt umfjöllunarefni og varpar ljósi á margt sem fólk hefur verið að velta fyrir sér.

Endilega mætið og takið með ykkur gesti.

AÐALFUNDUR

félagsins verður síðan haldinn 17. apríl.

Nánar auglýst síðar