Aðalfundur 2012

Aðalfundur Hugarfars verður haldinn 17. apríl 2012

 

Fundurinn hefst kl.20:00 og er að Hátúni 10, jarðhæð.

Venjuleg aðalfundastörf.

Það eru 3 embætti laus í ár, 2 varamenn og gjaldkeri félagssins.

Ólöf Þráinsdóttir núverandi gjaldkeri hefur gefið kost á sér áfram.

Linda Laufey Bragadóttir gefur kost á sér sem varamaður.

Augýsum við eftir einum varamanni í viðbót en félagsmenn hafa fengið netpóst varðandi þetta.

Vonum að sem flestir gefi sér tíma og mæti á aðalfundinn.

 

Með kærum kveðjum

Sigríður

formaður Hugarfars