Fundur á fimmudag 22. nóv

Sýning á heimildarmyndinni "Heilaskaði af völdum ofbeldis"

Hugarfar tók þátt í að gera heimildamynd um að ofbeldi á ekki að eiga sér stað

því afleiðingarnar geta verið ALVARLEGAR.

 

Þessi mynd verður sýnd fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20,00

í sal SÍBS að Síðumúla 6.

Almennar umræður á eftir.

 

Athugið breyttan fundastað.

Þetta er kjörið tækifæri bæði fyrir skóla, skólastjórnendur, kennara, leikskóla og allra aðra sem ekki vita hvað áunnin heilaskaði er, að kynna sér malið.

 

Allir velkomnir.