The crash reel! Mynd um heilaáverka sem Kevin Pierce hlaut við æfingar fyrir ólympíuleikana á snjóbretti

Crash Reel er áhrifamikil heimildarmynd sem fjallar um snjóbrettastjörnuna Kevin Pearce sem hlaut heilaskaða við iðkun íþróttar sinnar. Myndinni er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um afleiðingar heilaáverka og hefur hún verið sýnd víða um heim í þeim tilgangi.

Myndin er sýnd án endurgjalds í Leigunni í Vodafone Sjónvarpi.