Fundur með VIRK

Á dögunum fóru þau Guðrún Harpa, formaður Hugarfars og Stefán John, verkefnastjóri á fund með VIRK og áttu þau gott spjall um stöðu fólks með ákominn heilaskaða á Íslandi og sammála um að heildstæða stefnu þurfi fyrir þennan hóp.
Einnig tóku þau á móti styrk upp á 500.000 kr. sem á eftir nýtast vel í frekari uppbyggingu á starfinu, vitundarvakningu almennings, fræðslur, forvarnir og jafningja- og aðstandendahópa og erum við innilega  þakklát þeim og hlökkum til að starfa náið með VIRK í framtíðinni að bættum úrræðum fyrir okkar hóp.

VIRK.JPG